Spunakvöld 20. nóvember

Á þriðjudagskvöldið kemur, þann 20. nóvember, frá kl. 20-22 verður opið hús í gömlu búð Ullarselsins og er þá tilvalið að koma og spinna, læra að spinna (örnámskeið) eða bara njóta samveru yfir handverki hvers konar.

Við vonumst til að sem flestir mæti og skemmti sér saman við handverk.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *